top of page
SKRÁNING Í SÖGUFÉLAG LOFTLEIÐA
Með því að skrá þig í Sögufélag Loftleiða ertu að styðja félagið í að viðhalda og heiðra sögu Loftleiða og allra þeirra starfsmanna sem lögðu sitt af mörkum við að koma Loftleiðum af stað og halda flugfélaginu gangandi.
SKRÁÐU ÞIG HÉR ...
Gjald fyrir meðlimi félagsins er 2.500 kr. á ári og verður reikningur sendur í heimabanka viðkomandi fljótlega eftir skráningu.
bottom of page
