top of page

SÖGUFÉLAG LOFTLEIÐA

334014152_3453546991594116_2484413560216696918_n.jpeg

SÖGUFÉLAG
LOFTLEIÐA

Meginmarkmið Sögufélags Loftleiða er að viðhalda og heiðra sögu Loftleiða.

Félagið mun kynna sögu félagsins fyrir þeim sem eru áhugasamir um flug og flugsöguna ásamt því að halda á lofti minningum þeirra sem eru hluti af sögu Loftleiða. 

Stofnendur félagsins vonast til að sem flestir gerist félagar og styrki þannig tilgang félagsins. Taka skal fram að hér er um félagasamtök að ræða en ekki atvinnustarfsemi.

Stjórn Sögufélags Loftleiða:

Haukur Alfreðsson

Geirþrúður Alfreðsdóttir

Kristinn Halldórsson

Inga Dagfinnsdóttir

Emil Guðmundsson

©2023 Sögufélag Loftleiða.

  • Facebook
bottom of page